Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Myndir
    • Flettu áhugaverðum handritum
    • Skinnblöð frá Þjóðminjasafni
    • Myndir af handritum
    • Myndir af apógröfum
  • Handritin til barnanna
  • Sýnisbók
  • Helgafell
  • ​​Iceland Legal Manuscripts Research Network

Sýnishorn


Í tengslum við verkefnið Handritin til barnanna verður efnt til handritasamkeppni grunnskólabarna um land allt. Þau eru hvött til að nota hugmyndir sínar til að útbúa handrit með eigin höndum. Handritið má vera hvernig sem er, það má vera mikill texti eða lítill texti, það má vera ríkt af myndum eða laust við myndir, það má vera saumað saman eða aðeins eitt blað, það má vera skreytt eða stílhreint, það má vera í bókarformi og það má vera upprúllað. Hér fylgja með nokkrar myndir af gömlum handritum sem gætu gefið þátttakendum innblástur. Hægt er að smella á myndirnar til að skoða handritin nánar.

©2021 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Myndir
    • Flettu áhugaverðum handritum
    • Skinnblöð frá Þjóðminjasafni
    • Myndir af handritum
    • Myndir af apógröfum
  • Handritin til barnanna
  • Sýnisbók
  • Helgafell
  • ​​Iceland Legal Manuscripts Research Network